GreenQloud announces executive changes

Sarah CushingNews Coverage

GreenQloud, the first Truly Green™ cloud solutions company, today announced the appointment of Jón Thorgrímur Stefánsson to Chief Executive Officer of its Europe operations. Bala Kamallakharan, who previously held the global CEO position, was appointed to the Board of Directors, effective immediately.

GreenQloud eliminates the three barriers to cleaner cloud practices: cost, lack of renewable energy, automation and migration hurdles. Powering GreenQloud on renewable energy in cool climates cuts costs for customers and enables businesses to easily manage and monitor data in the cloud, without further compounding the CO2 emissions crisis.

“I joined GreenQloud with the objective of leading the company towards global growth, building a team culture that rivals the best in the world and sourcing new funding opportunities. Having successfully completed these goals, the natural next step for me is to guide the team from the Board level,” says Bala Kamallakharan.

“Bala’s leadership since 2012 has delivered impressive results and created a legacy of a world class team culture. The Board is thrilled about working more closely with Bala in his new role,” says Chairman of the Board, Gudmundur Ingi Jonsson.

“We’re also extremely excited about announcing the appointment of Jón Thorgrímur Stefánsson as CEO of GreenQloud’s Europe operations. Experienced in working in large, highly virtualized and diverse computing environments, Jónsi will help position GreenQloud for greater growth within the European market and the global Information Communications Technology industry.”

About Jón Thorgrímur Stefánsson
“Jónsi” is the CEO of GreenQloud’s European operations. He’s an experienced leader and an expert in building and running cloud environments, storage and Linux system administration.

Photo Mar 06, 12 27 50-2

Prior to accepting the CEO position, Jónsi was a member of GreenQloud’s Board and the Technical Director of Vivaldi Technologies, which offers social networking and sharing options for its users. Previously, Jónsi served as the Technical Director of Opera Software, where he was responsible for all technical aspects of Opera’s hosting and data center strategy.

He’s a certified AIX technical expert and has extensive experience of working in large, highly virtualized and diverse computing environments.

About GreenQloud
GreenQloud is a cloud solutions company offering Truly Green™ cloud computing virtual servers and data storage (IaaS) powered by renewable energy. GreenQloud services, such as Compute Qloud™ and Storage Qloud™ feature an easy-to-use, self-service web console and advanced AWS-compatible API controls for full automation of IT services. With GreenQloud’s newest service, QStack, the company now offers cloud solutions for the full market, accelerating the market adoption of cleaner cloud technology, by addressing the needs and concerns of companies who have not yet adopted public cloud computing due to regulatory compliance and investment commitments.

GreenQloud was founded in 2010 and is privately funded. The company has been lauded by the industry and media for its sustainability efforts. GreenQloud has won several Icelandic government grants, such as the technology grant from Rannis (the Icelandic Centre for Research). Advania and Verne Global serve as primary data center locations for GreenQloud in Iceland. Digital Fortress™ is the primary data center location for GreenQloud in the US.

 

GreenQloud skipar Bala Kamallakharan í stjórn fyrirtækisins og Jón Þorgrím Stefánsson í stöðu forstjóra yfir Evrópskum markaði

GreenQloud, fyrsta umhverfisvæna tölvuskýjaþjónusta heims, tilkynnti í dag skipun nýs forstjóra yfir Evrópskum markaði, Jón Þorgrím Stefánsson. Bala Kamallakharan, fyrrum forstjóri fyrirtækisins var skipaður í stjórn fyrirtækisins og tekur sú breyting þegar gildi.

GreenQloud er fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims og eyðir þremur hindrunum að umhverfisvænari skýjavinnslu: hátt verð, skort á endurnýjanlegri orku og flutningsörðugleika. Þjónustur GreenQloud eru knúnar endurnýjalegri orku og kældar með köldu lofti og tekur því ekki þátt í að stækka kolvetnisslóðina og hjálpar viðskiptavinum sínum að taka upp skilvirkari og umhverfisvænari tölvuvinnslu í leiðinni.

“Ég gekk til liðs við GreenQloud með það að markmiði að láta fyrirtækið vaxa á heimsvísu, skapa vinnustaðamenningu á við þær bestu í heimi og að finna nýja fjármögnun fyrir fyrirtækið. Eftir að hafa náð þessum markmiðum er eðlilegt framhald að ég taki sæti í stjórn fyrirtækisins og gefi Jónsa tækifæri á að leiða fyrirtækið á næsta stig,” sagði Bala Kamallakharan.

“Bala hefur náð miklum árangri með fyrirtækinu frá því að hann tók við stöðu forstjóra árið 2012 og hefur á þeim tíma náð að skapa einstaka vinnustaðamenningu sem mun fylgja fyrirtækinu áfram. Stjórnin er hæstánægð með að fá að vinna með Bala í nýju hlutverki,” segir stjórnarformaðurinn Guðmundur Ingi Jónsson.

“Stjórnin er mjög ánægð með að fá Jón í forstjórahlutverk á Evrópska markaðinum. Með sína víðtæku reynslu af stórum sýndarvæddum tölvukerfum í margskonar umhverfum mun Jónsi hjálpa fyrirtækinu að vaxa á Evrópska markaðinum og í alþjóðlega upplýsingatæknigeiranum”.

Um Jón Þorgrím Stefánsson
Jón eða Jónsi eins og hann er kallaður er forstjóri GreenQloud á Evrópskum markaði, en hann hefur hefur mikla reynslu frá stjórnunarstöðum og er sérfræðingur í að byggja upp og reka fyrirtæki á tölvuskýjamarkaði.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Jón kemur að rekstri GreenQloud en áður en hann tók við forstjórastöðu GreenQloud, sat hann í stjórn fyrirtækisins. Áður var hann framkvæmdarstjóri tæknisviðs hjá Vivaldi Technologies sem sérhæfir sig í miðlun og félagsnetum, og þar áður framkvæmdarstjóri tæknisviðs hjá Opera Software þar sem hann var ábyrgur fyrir allri tæknihlið þjónustunnar.

Jón er löggiltur AIX Unix sérfræðingur og hefur víðtæka reynslu af því að vinna í mjög stórum, sýndarvæddum tölvukerfum í margskonar umhverfum.

Um GreenQloud
GreenQloud er tölvuskýjaþjónusta sem býður upp á sýndarvæddan tölvubúnað og gagnageymslu knúið á með endurnýjanlegri orku.

GreenQloud býður uppá tvenns konar megin þjónustur sem eru Compute Qloud™ og Storage Qloud™. Þjónustan Compute Qloud™ býður uppá tölvuafl, gagna- eða net-þjóna eftir þörf, en Storage Qloud™ er gagnageymsla í gegnum internetið. Þjónustur GreenQloud eru notendavænar og einfaldar, hafa stjórnborð sem er þægilegt í notkun og eru samhæfðar þjónustum AWS. Nýjasta vara GreenQloud, QStack fyllir upp í gat í markaðnum og gerir öllum kleift að njóta kosti almennra(public) töluvskýja. Með þessari viðbót geta fyrirtæki sem þurfa að nota sín eigin tölvukerfi innanhúss, einnig nýtt kosti public skýsins sem eru m.a. skalanleiki og betri yfirsýn.

Social media

Facebooktwitterlinkedinmail